Events Of Febrúar, 2020

#1 Deildarbungubræður með þrumudansleiki

Dagsetning: 02/29/2020

Deildarbungubræður með þrumudansleiki
Árni Sigurðsson, söngur
Haraldur Þorsteinsson, bassi
Lárus Grímsson, hljómborð
Ólafur J Kolbeins, trommur
Tryggvi Hübner, gítar


Dansleikur hefst kl.23 til kl.03Aðgangseyrir 2000 kr.

#2 Hljómsveit Þóris Baldurssonar ásamt Geir Ólafs og Rúnar Þór

Dagsetning: 02/01/2020

Hljómsveit Þóris Baldurs
ásamt Geir Ólafs og Rúnar Þór

Hljómsveitameðlimir:
Þórir Baldursson Píano
Bjarni Sveinbjörnsson Bassi
Sigfús Óttarsson Trommur
Sigurgeir Sigmundsson GítarDansleikur hefst kl.23:00 til kl.02:00

Aðgangseyri 2.500 kr.

#3 Hljómsveitin Bakkabræður

Dagsetning: 02/08/2020

Bakkabræður leikur fyrir dansi laugardaginn 8. febrúar

Bakkabræður þessir eru fjórir kunnir tónlistarmenn sem leika þekkt dansvæn dægurlög, íslensk og erlend.
Hljómsveitina skipa
Björgvin Ploder, trommari,
Ingvar Grétarsson, gítarleikari,
Jón Ólafsson bassaleikari og
Óttar Felix Hauksson gítarleikari.

Dansleikur hefst kl.23:00 til kl.02:00Aðgangseyri 2.500 kr.