Events Of Febrúar 08, 2020

#1 Hljómsveitin Bakkabræður

Dagsetning: 02/08/2020

Bakkabræður leikur fyrir dansi laugardaginn 8. febrúar

Bakkabræður þessir eru fjórir kunnir tónlistarmenn sem leika þekkt dansvæn dægurlög, íslensk og erlend.
Hljómsveitina skipa
Björgvin Ploder, trommari,
Ingvar Grétarsson, gítarleikari,
Jón Ólafsson bassaleikari og
Óttar Felix Hauksson gítarleikari.

Dansleikur hefst kl.23:00 til kl.02:00Aðgangseyri 2.500 kr.