Events Of September 02, 2017

#1 Hljómsveitin FlashBack

Dagsetning: 09/01/2017, 09/02/2017
Time: 23:30 to 03:00

FlashBack er sannkölluð sixties hljómsveit og verður mikið stuð.

Eins og nafnið gefur til kynna stefnir FlashBack að því að flytja fólk aftur til fortíðar með því að fanga stemningu ballana í Glaumbæ, Silfurtunglinu, Tjarnabúð, Sigtúni, Klúbbnum, Röðli, Breiðfirðingabúð  og Iðnó. FlashBack endurvekur upp gamla stuðið.

FlashBack eru;

Jón Ragnarsson  (Pops, Sálin, Deildarbungubræður),
Kári Jónsson (Mods), Svenni Larsson (Mods, Pops, Ævintýri, Trix),
Ágúst Ragnarsson (Bendix, Deildarbungubræður, Danssveitin, Friður, Sveitin milli sanda,Start) og
Friðrik Heiðar Halldórsson (Gildran -66 hljómsveit-Stormsveitin)

attach

Aðganseyrir 1500kr.