Deildarbungubræðra á ekta sveitaballi

When:
January 13, 2018 @ 11:00 pm
2018-01-13T23:00:00+00:00
2018-01-13T23:45:00+00:00

Hljómsveitin sló í gegn árið 1977 með lögunum – Nú er gaman , María Draumadís og Stúlkan Mín.

Hljómsveitin er skipuð –

Árni Sigurðsson Söngur,

Haraldur Þorsteinsson Bassi,

Lárus Grímsson Hljómborð,

Tryggvi Hubner Gítar,

Ólafur Kolbeinsson Trommur.

En þess má geta að þeir eiga það allir sameiginlegt , að hafa líka verið liðsmenn hljómsveitarinnar EIK.

 

DBB (2)

Miðasala hefst kl.22  Aðgangseyrir 2.000 kr.